Mál númer 201903004
- 20. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #735
Meðfylgjandi erindi um nýja gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit er sent frá heilbrigðisnefnd til umfjöllunar í sveitarstjórnum. Upphæð gjalda er í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun.
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. mars 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1389
Meðfylgjandi erindi um nýja gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit er sent frá heilbrigðisnefnd til umfjöllunar í sveitarstjórnum. Upphæð gjalda er í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun.
Bæjarráð samþykkir nýja gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit fyrir sitt leyti með 2 atkvæðum. Fulltrúi M- lista situr hjá.