Mál númer 201903003
- 20. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #735
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.), 542. mál.
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. mars 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1389
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.), 542. mál.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1389. fundar bæjarráðs að visa erindinu til umsagnar og afgreiðslu Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis.