Mál númer 200910437
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Hluti af siðareglum sveitarstjórnarmanna hjá Mosfellsbæ, eru reglur um fjárhagslega hagsmuni bæjarfulltrúa. Reglurnar skal yfirfara reglulega og eru hér á dagskrá í þeim tilgangi, en stjórnsýsla bæjarins gerir engar tillögum um breytingar.
Afgreiðsla 1108. fundar bæjarráðs lögð fram á 599. fundi bæjarstjórnar.
- 7. febrúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1108
Hluti af siðareglum sveitarstjórnarmanna hjá Mosfellsbæ, eru reglur um fjárhagslega hagsmuni bæjarfulltrúa. Reglurnar skal yfirfara reglulega og eru hér á dagskrá í þeim tilgangi, en stjórnsýsla bæjarins gerir engar tillögum um breytingar.
Siðareglurnar lagðar fram og gilda þær þar með óbreyttar.
- 24. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #530
<DIV>Lagt fram og vísað til afgreiðslu undir sérstökum dagskrárlið síðar á fundinum.</DIV>
- 24. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #530
%0DTil máls tóku: HSv, MM, JS, KT, HP og HS.%0DFyrirliggjandi drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa hjá Mosfellsbæ, reglum um skráningu fjárhagslegra hagsmuna bæjarfulltrúa og skráningarblað vegna fjárhagslegra hagsmuna bæjarfulltrúa samþykkt með sjö atkvæðum og taka reglurnar þegar gildi.%0DSkráningu fjárhagslegra hagsmuna skal vera lokið og skráningar aðgengilegar á vef Mosfellsbæjar frá 31. mars 2010.
- 24. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #530
<DIV>Lagt fram og vísað til afgreiðslu undir sérstökum dagskrárlið síðar á fundinum.</DIV>
- 11. febrúar 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #968
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JS, MM og KT.%0DBæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi drög að siðareglum með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum verði samþykktar.
- 10. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #529
Afgreiðsla 967. fundar bæjarráðs staðfest á 529. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #529
Afgreiðsla 967. fundar bæjarráðs staðfest á 529. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. febrúar 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #967
Til máls tóku: HS, HSv, JS, KT, MM og SÓJ.%0DUmræða fór fram um drög að siðareglum og var framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að afla frekari gagna varðandi slíkar reglur.
- 2. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #524
Lögð eru fram til fyrstu skoðunar drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa og embættismenn.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 2. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #524
Lögð eru fram til fyrstu skoðunar drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa og embættismenn.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 524. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 19. nóvember 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #958
Lögð eru fram til fyrstu skoðunar drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa og embættismenn.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, HSv, MM, KT og JS.%0DDrög að siðareglum lögð fram og rædd. Undirbúningur að mótun þeirra heldur áfram.
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jónasar Sigurðssonar.
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jónasar Sigurðssonar.
Afgreiðsla 954. fundar bæjarráðs staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. október 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #954
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jónasar Sigurðssonar.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, SÓJ og HSv.%0DBæjarráð samþykkir að móta siðareglur fyrir Mosfellsbæ og að leitað verði til m.a. Sambands ísl. sveitarfélaga um efnistök slíkra reglna.