Mál númer 201509161
- 2. desember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #661
Karl Pálsson, sem er með landskika á leigu norðan Hafravatns, hefur óskað eftir að honum verði heimilað að byggja á landinu eða að leigurétturinn verði keyptur af honum. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar, umsögn nefndarinnar frá 400. fundi lögð fram.
Afgreiðsla 1236. fundar bæjarráðs samþykkt á 661. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. nóvember 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1236
Karl Pálsson, sem er með landskika á leigu norðan Hafravatns, hefur óskað eftir að honum verði heimilað að byggja á landinu eða að leigurétturinn verði keyptur af honum. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar, umsögn nefndarinnar frá 400. fundi lögð fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni að svara erindi bréfritara í samræmi við minnisblað frá 14. október sl.
- 18. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Karl Pálsson, sem er með landskika á leigu norðan Hafravatns, hefur óskað eftir að honum verði heimilað að byggja á landinu eða að leigurétturinn verði keyptur af honum á sanngjörnu verði. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar. Frestað á 399. fundi.
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. nóvember 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #400
Karl Pálsson, sem er með landskika á leigu norðan Hafravatns, hefur óskað eftir að honum verði heimilað að byggja á landinu eða að leigurétturinn verði keyptur af honum á sanngjörnu verði. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar. Frestað á 399. fundi.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að koma umsögn nefndarinnar til bæjarráðs.
- 4. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #659
Óskað hefur verið eftir því að leyft verði að byggja hús á landi sem fyrirspyrjandi hefur á leigu en hann verði að öðrum kosti keyptur frá leigusamningnum. Landið var áður hluti af svæði fyrir sumarhúsabyggð skv. aðalskipulagi, en breyttist í opið svæði til sérstakra nota með endurskoðun aðalskipulags 2003. Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Lagt fram minnisblað lögmanns bæjarins.
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #659
Minnisblað lögmanns vegna erindis Karls Pálssonar lagt fram.
Afgreiðsla 1232. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. október 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #399
Óskað hefur verið eftir því að leyft verði að byggja hús á landi sem fyrirspyrjandi hefur á leigu en hann verði að öðrum kosti keyptur frá leigusamningnum. Landið var áður hluti af svæði fyrir sumarhúsabyggð skv. aðalskipulagi, en breyttist í opið svæði til sérstakra nota með endurskoðun aðalskipulags 2003. Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Lagt fram minnisblað lögmanns bæjarins.
Frestað.
- 22. október 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1232
Minnisblað lögmanns vegna erindis Karls Pálssonar lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.
- 23. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #656
Erindi Karls Pálssonar vegna leigulóðar við Hafravatn lagt fram.
Afgreiðsla 1226. fundar bæjarráðs samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. september 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1226
Erindi Karls Pálssonar vegna leigulóðar við Hafravatn lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til lögmanns bæjarins og skipulagsfulltrúa til skoðunar.