Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201510246

  • 18. nóvember 2015

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #660

    Skipu­lags­nefnd féllst á 399. fundi á er­indi um fjölg­un íbúða um eina, en vís­aði ákvörð­un um gjald­töku vegna við­bóta­r­í­búð­ar til bæj­ar­ráðs.

    Af­greiðsla 1234. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 660. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 5. nóvember 2015

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1234

      Skipu­lags­nefnd féllst á 399. fundi á er­indi um fjölg­un íbúða um eina, en vís­aði ákvörð­un um gjald­töku vegna við­bóta­r­í­búð­ar til bæj­ar­ráðs.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að gjald vegna við­bóta­r­í­búð­ar við Vefara­stræti 7-11 með deili­skipu­lags­breyt­ingu skuli nema 1 millj­ón króna. Jafn­framt að lóð­ar­hafi greiði all­an kostn­að sem til fell­ur vegna breyt­ing­ar­inn­ar.

    • 4. nóvember 2015

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #659

      Jón Hrafn Hlöðvers­son bygg­inga­fræð­ing­ur spyrst 19.10.2015 f.h. Varmár­byggð­ar ehf fyr­ir um hvort nefnd­in sam­þykki að íbúð­um í hús­inu verði fjölgað um eina, sbr. með­fylgj­andi gögn.

      Af­greiðsla 399. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 659. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 27. október 2015

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #399

        Jón Hrafn Hlöðvers­son bygg­inga­fræð­ing­ur spyrst 19.10.2015 f.h. Varmár­byggð­ar ehf fyr­ir um hvort nefnd­in sam­þykki að íbúð­um í hús­inu verði fjölgað um eina, sbr. með­fylgj­andi gögn.

        Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fjölga íbúð­um um eina þar sem um er að ræða óveru­leg frá­vik fá deili­skipu­lagi. Um­fjöllun um gjald­töku fyr­ir auka­í­búð er vísað til bæj­ar­ráðs.
        Bók­un áheyrn­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna Vefara­stræt­is 7-11: Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ít­rek­ar öll at­riði bókunn­ar sinn­ar frá 2. mars 2015, og leggst gégn fjölg­un íbúða í hús­un­um, enda því færri íbúð­ir sem byggð­ar eru sam­kvæmt þess­ari til­lögu, því betra.