Mál númer 201510297
- 8. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #673
Bryndís Gunnlaugsdóttir Hólm f.h. Hreins Ólafssonar óskar 19.10.2015 eftir stöðuleyfi fyrir 6 x 2,25 m gámi á landi Helgadals, til þess að nota sem þjónustuhús fyrir "fjölskyldutjaldstæði." Á 400. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: " Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umbeðið stöðuleyfi verði veitt".
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
- 31. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #414
Bryndís Gunnlaugsdóttir Hólm f.h. Hreins Ólafssonar óskar 19.10.2015 eftir stöðuleyfi fyrir 6 x 2,25 m gámi á landi Helgadals, til þess að nota sem þjónustuhús fyrir "fjölskyldutjaldstæði." Á 400. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: " Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umbeðið stöðuleyfi verði veitt".
Lagt fram til kynningar á 414. fundi skipulagsnefndar.
- 27. maí 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #287
Bryndís Gunnlaugsdóttir Hólm f.h. Hreins Ólafssonar óskar 19.10.2015 eftir stöðuleyfi fyrir 6 x 2,25 m gámi á landi Helgadals, til þess að nota sem þjónustuhús fyrir "fjölskyldutjaldstæði." Á 400. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: " Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umbeðið stöðuleyfi verði veitt".
Samþykkt að veita stöðuleyfi fyrir gám í landi Helgadals í eitt ár í samræmi við gr. 2.6.1 og 2.6.2 í byggingarreglugerð nr. 112 / 2012 í samræmi við framlögð gögn. Ekki er gerð athugasemd við að gámurinn tengist rafmagni.
- 18. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Bryndís Gunnlaugsdóttir Hólm f.h. Hreins Ólafssonar óskar 19.10.2015 eftir stöðuleyfi fyrir 6 x 2,25 m gámi á landi Helgadals, til þess að nota sem þjónustuhús fyrir "fjölskyldutjaldstæði."
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. nóvember 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #400
Bryndís Gunnlaugsdóttir Hólm f.h. Hreins Ólafssonar óskar 19.10.2015 eftir stöðuleyfi fyrir 6 x 2,25 m gámi á landi Helgadals, til þess að nota sem þjónustuhús fyrir "fjölskyldutjaldstæði."
Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umbeðið stöðuleyfi verði veitt.