Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201407126

  • 15. nóvember 2017

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #705

    Á 400. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. nóv­em­ber 2015 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Um­hverf­is­sviði fal­ið að gera áætlun um heild­ar­end­ur­skoð­un skipu­lags á svæð­inu. Um er að ræða svæði með bland­aðri land­notk­un sunn­an Þing­valla­veg­ar." Borist hef­ur nýtt er­indi.

    Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 10. nóvember 2017

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #448

      Á 400. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. nóv­em­ber 2015 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Um­hverf­is­sviði fal­ið að gera áætlun um heild­ar­end­ur­skoð­un skipu­lags á svæð­inu. Um er að ræða svæði með bland­aðri land­notk­un sunn­an Þing­valla­veg­ar." Borist hef­ur nýtt er­indi.

      Ekki hef­ur ver­ið ráð­ist í vinnu við heild­ar­end­ur­skoð­un skipu­lags á svæð­inu enda hef­ur áhersl­an und­an­farin miss­eri leg­ið í vinnu við deili­skipu­lag Þing­valla­veg­ar. Skipu­lags­nefnd get­ur á þess­um tíma­punkti ekki sagt til um það hvenær ráð­ist verð­ur í vinnu við heild­stætt deili­skipu­lag sunn­an Þing­valla­veg­ar.

      • 18. nóvember 2015

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #660

        Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1229. fundi sín­um að synja Ice­land Excursi­ons um gerð deili­skipu­lags í Æs­ustaðalandi að svo stöddu en sam­þykkti jafn­framt að fela skipu­lags­nefnd að skoða heild­ar­skipu­lag á svæð­inu í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað nefnd­ar­inn­ar.

        Af­greiðsla 400. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 660. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 10. nóvember 2015

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #400

          Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1229. fundi sín­um að synja Ice­land Excursi­ons um gerð deili­skipu­lags í Æs­ustaðalandi að svo stöddu en sam­þykkti jafn­framt að fela skipu­lags­nefnd að skoða heild­ar­skipu­lag á svæð­inu í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað nefnd­ar­inn­ar.

          Um­hverf­is­sviði fal­ið að gera áætlun um heild­ar­end­ur­skoð­un skipu­lags á svæð­inu. Um er að ræða svæði með bland­aðri land­notk­un sunn­an Þing­valla­veg­ar.

          • 7. október 2015

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #657

            Lögð fram um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið sem bæj­ar­ráð ósk­aði eft­ir þann á 1175. fundi 14.8.2014.

            Af­greiðsla 1229. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 1. október 2015

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1229

              Lögð fram um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið sem bæj­ar­ráð ósk­aði eft­ir þann á 1175. fundi 14.8.2014.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja Ice­land Excursi­ons um gerð deili­skipu­lags fyr­ir Æs­ustað­ar­land að svo stöddu. Jafn­framt er sam­þykkt að fela skipu­lags­nefnd að skoða heild­ar­skipu­lag á svæð­inu í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað nefnd­ar­inn­ar.

            • 23. september 2015

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #656

              Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi hug­mynd­ir um upp­bygg­ingu í Mos­fells­dal á spild­um í landi Æs­ustaða.

              Af­greiðsla 396. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 656. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 15. september 2015

                Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #396

                Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi hug­mynd­ir um upp­bygg­ingu í Mos­fells­dal á spild­um í landi Æs­ustaða.

                Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að taka sam­an um­sögn til bæj­ar­ráðs í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

              • 10. september 2014

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #634

                Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn nefnd­ar­inn­ar um er­indi Þór­is Garð­ars­son­ar og Sig­ur­dórs Sig­urðs­son­ar f.h. Ice­land Excursi­ons Allra­handa ehf. dags. 21. júlí 2014, þar sem óskað er form­lega eft­ir við­ræð­um og sam­starfi við Mos­fells­bæ um gerð deili­skipu­lags á tveim­ur spild­um í landi Æs­ustaða. Frestað á 371. fundi.

                Af­greiðsla 372. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 634. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 2. september 2014

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #372

                  Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn nefnd­ar­inn­ar um er­indi Þór­is Garð­ars­son­ar og Sig­ur­dórs Sig­urðs­son­ar f.h. Ice­land Excursi­ons Allra­handa ehf. dags. 21. júlí 2014, þar sem óskað er form­lega eft­ir við­ræð­um og sam­starfi við Mos­fells­bæ um gerð deili­skipu­lags á tveim­ur spild­um í landi Æs­ustaða. Frestað á 371. fundi.

                  Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni og emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur.

                  • 27. ágúst 2014

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #633

                    Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn nefnd­ar­inn­ar um er­indi Þór­is Garð­ars­son­ar og Sig­ur­dórs Sig­urðs­son­ar f.h. Ice­land Excursi­ons Allra­handa ehf. dags. 21. júlí 2014, þar sem óskað er form­lega eft­ir við­ræð­um og sam­starfi við Mos­fells­bæ um gerð deili­skipu­lags á tveim­ur spild­um í landi Æs­ustaða.

                    Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 27. ágúst 2014

                      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #633

                      Er­indi Ice­land Excursi­ons varð­andi deili­skipu­lag í Mos­fells­dal

                      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 19. ágúst 2014

                        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #371

                        Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn nefnd­ar­inn­ar um er­indi Þór­is Garð­ars­son­ar og Sig­ur­dórs Sig­urðs­son­ar f.h. Ice­land Excursi­ons Allra­handa ehf. dags. 21. júlí 2014, þar sem óskað er form­lega eft­ir við­ræð­um og sam­starfi við Mos­fells­bæ um gerð deili­skipu­lags á tveim­ur spild­um í landi Æs­ustaða.

                        Frestað.

                        • 14. ágúst 2014

                          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1175

                          Er­indi Ice­land Excursi­ons varð­andi deili­skipu­lag í Mos­fells­dal

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar.