Mál númer 201511015
- 16. desember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #662
Borgþór Björgvinsson Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu nr. 56 við Stórakrika úr 58,4 m2 í 95,6 m2 en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2. Á 400. fundi skipulagsnefndar þ. 10. nóvember 2015 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
Afgreiðsla 278. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 662. fundi bæjarstjórnar.
- 4. desember 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #278
Borgþór Björgvinsson Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu nr. 56 við Stórakrika úr 58,4 m2 í 95,6 m2 en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2. Á 400. fundi skipulagsnefndar þ. 10. nóvember 2015 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
Synjað.
- 18. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Borgþór Björgvinsson Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu nr. 56 við Stórakrika úr 58,4 m2 í 95,6 m2 en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2.
Afgreiðsla 276. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 660. fundi bæjarstjórnar.
- 18. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Borgþór Björgvinsson hefur sótt um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu úr 58,4 m2 í 95,6 m2 með því að bæta við hana áður ónýttu rými ("virki"), en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar til umfjöllunar.
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. nóvember 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #400
Borgþór Björgvinsson Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu nr. 56 við Stórakrika úr 58,4 m2 í 95,6 m2 en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2.
Lagt fram á 400. fundi skipulagsnenfdar
- 10. nóvember 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #400
Borgþór Björgvinsson hefur sótt um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu úr 58,4 m2 í 95,6 m2 með því að bæta við hana áður ónýttu rými ("virki"), en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar til umfjöllunar.
Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
- 6. nóvember 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #276
Borgþór Björgvinsson Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu nr. 56 við Stórakrika úr 58,4 m2 í 95,6 m2 en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.