Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201312065

  • 18. desember 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #617

    Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga nóv­em­ber 2013. For­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála mæt­ir á fund­inn og fer yfir könn­un­ina.

    Af­greiðsla 1147. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 617. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Sam­eig­in­leg bók­un.$line$Í Mos­fells­bæ er gott að búa það sann­ast enn og aft­ur. Í nýj­ustu Gallup könn­un­inni þar sem mæld er ánægja íbúa með sveit­ar­fé­lag­ið sitt og þjón­ustu mæl­ist ánægj­an nú mest í Mos­fells­bæ. Al­mennt kem­ur Mos­fells­bær vel út úr öll­um spurn­ing­un­um og vill bæj­ar­stjórn nota tæki­fær­ið og þakka starfs­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf. Sveit­ar­fé­lag­ið og þjón­usta þess bygg­ir fyrst og fremst á frá­bæru starfs­fólki sem þjón­ust­una veit­ir.

    • 12. desember 2013

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1147

      Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga nóv­em­ber 2013. For­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála mæt­ir á fund­inn og fer yfir könn­un­ina.

      Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt Aldís Stef­áns­dótt­ir (AS) for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála.
      Þjón­ustu­könn­un­in lögð fram.