Mál númer 201311172
- 18. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #617
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi þjónustusamning við Fjölsmiðjuna til eins árs.
Afgreiðsla 212. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 617. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Bókun vegna Fjölsmiðjunnar.$line$Íbúahreyfingin lýsir ánægju með störf Fjölsmiðjunnar enda er hún mikilvægt úrræði. Með vísan til umræðunnar sem fram fór á fundi nefndarinnar vill Íbúahreyfingin þó leggja áherslu á að Mosfellsbær styrki ekki félög nema nauðsynleg bókhaldsgögn vegna undangenginna ára liggi fyrir.
- 10. desember 2013
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #212
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi þjónustusamning við Fjölsmiðjuna til eins árs.
Þjónustusamningur við Fjölsmiðjuna kynntur.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi þjónustusamning við Fjölsmiðjuna til eins árs.
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. nóvember 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1144
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi þjónustusamning við Fjölsmiðjuna til eins árs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta framlagðan þjónustusamning Fjölsmiðjunnar og SSH.