Mál númer 201209336
- 15. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #618
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs um mögulegar orsakir og áhrif vatnsþurrðar í Varmá á lífríki og vatnsbúskap, og mögulegar úrbætur.
Afgreiðsla 146. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 618. fundi bæjarstjórnar.
- 18. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #617
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs um mögulegar orsakir og áhrif vatnsþurrðar í Varmá á lífríki og vatnsbúskap, og mögulegar úrbætur.
Afgreiðsla 146. fundar umhverfisnefndar frestað á 617. fundi bæjarstjórnar.
- 12. desember 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #146
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs um mögulegar orsakir og áhrif vatnsþurrðar í Varmá á lífríki og vatnsbúskap, og mögulegar úrbætur.
Umhverfisstjóri kynnti minnisblað um mögulegar orsakir og áhrif vatnsþurrðar í Varmá á lífríki og vatnsbúskap og mögulegar úrbætur og var það tekið til umræðu.
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Lagt fram erindi varðandi vatnsþurrð í Varmá, orsakir hennar og áhrif á lífríki, vatnabúskap og útivistargildi Varmársvæðisins. Erindi lagt fram að ósk nefndarmanns í umhverfisnefnd, Sigrúnar Pálsdóttur
Til máls tóku: KT, BH, JJB, JS og RBG.$line$Afgreiðsla 135. fundar umhverfisnefndar, að óska eftir því að umhverfissvið Mosfellsbæjar kanni orsakir og áhrif vatnsþurrðar í Varmá og mögulegar úrbætur, samþykkt á 590. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. september 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #135
Lagt fram erindi varðandi vatnsþurrð í Varmá, orsakir hennar og áhrif á lífríki, vatnabúskap og útivistargildi Varmársvæðisins. Erindi lagt fram að ósk nefndarmanns í umhverfisnefnd, Sigrúnar Pálsdóttur
Erindi varðandi vatnsþurrð í Varmá, orsakir hennar og áhrif á lífríki, vatnsbúskap og útivistargildi Varmársvæðisins rætt.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SHP, SiG og TGG.
Umhverfisnefnd óskar eftir því að umhverfissvið Mosfellsbæjar kanni orsakir og áhrif vatnsþurrðar í Varmá og mögulegar úrbætur.
Umhverfisnefnd verði upplýst um framgang málsins.