Mál númer 201203455
- 17. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #640
Lögð fram tillaga Helga Hafliðasonar arkitekts f.h. Hafbergs Þórissonar að breytingum á deiliskipulagi Lundar.
Afgreiðsla 380. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. desember 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #380
Lögð fram tillaga Helga Hafliðasonar arkitekts f.h. Hafbergs Þórissonar að breytingum á deiliskipulagi Lundar.
Umræður, afgreiðslu frestað.
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
Helgi Hafliðason f.h. Hafbergs Þórissonar óskar með tölvupósti 14.10.2011. eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lundar, sbr. einnig tölvupóst 26.1.2012. Skv. tillögunni yrði gert ráð fyrir íbúðarhúsi og gróðurhúsum á vesturhluta lóðarinnar, samtals 3.920 m2, en starfsmannahús á austurhluta myndi minnka um 280 m2.
<DIV>Afgreiðsla 318. fundar skipulagsnefndar, að heimila framlagningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lundar, samþykkt á 578. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 3. apríl 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #318
Helgi Hafliðason f.h. Hafbergs Þórissonar óskar með tölvupósti 14.10.2011. eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lundar, sbr. einnig tölvupóst 26.1.2012. Skv. tillögunni yrði gert ráð fyrir íbúðarhúsi og gróðurhúsum á vesturhluta lóðarinnar, samtals 3.920 m2, en starfsmannahús á austurhluta myndi minnka um 280 m2.
<SPAN class=xpbarcomment>Helgi Hafliðason f.h. Hafbergs Þórissonar óskar með tölvupósti 14.10.2011. eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lundar, sbr. einnig tölvupóst 26.1.2012. Skv. tillögunni yrði gert ráð fyrir íbúðarhúsi og gróðurhúsum á vesturhluta lóðarinnar, samtals 3.920 m2, en starfsmannahús á austurhluta myndi minnka um 280 m2.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt.</SPAN>