Mál númer 201402295
- 12. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #622
F.h. landeigenda spyrst Pétur Jónsson landslagsarkitekt þann 27.02.2014 fyrir um mögulega skiptingu landsins í tvær einbýlislóðir skv. meðf. tillöguuppdrætti.
Afgreiðsla 362. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 622. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. mars 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #362
F.h. landeigenda spyrst Pétur Jónsson landslagsarkitekt þann 27.02.2014 fyrir um mögulega skiptingu landsins í tvær einbýlislóðir skv. meðf. tillöguuppdrætti.
Nefndin hafnar erindinu, þar sem hún telur ekki koma til greina að deiliskipuleggja staka skika á þessu svæði á undan öðrum, heldur þurfi þegar þar að kemur að að vinna deiliskipulag fyrir allt íbúðarhverfið í heild, eins og það er afmarkað á aðalskipulagi.