Mál númer 201402249
- 12. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #622
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli þar sem yfirstjórn skipulags- og mannvirkjamála á flugvallarsvæðinu verði í höndum ráðherra.
Afgreiðsla 1155. fundar bæjarráðs samþykkt á 622. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. febrúar 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1155
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli þar sem yfirstjórn skipulags- og mannvirkjamála á flugvallarsvæðinu verði í höndum ráðherra.
Bæjarráð Mosfellsbæjar telur að það sé óeðlilegt að skipulagsvaldið sé tekið af sveitarfélögunum.