Mál númer 201401574
- 26. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #621
Byggingarfulltrúi vísar umsókn um að byggja anddyri á austurhlið Álafossvegar 23 til umsagnar skipulagsnefndar, þar sem erindið felur í sér frávik frá deiliskipulagi. Frestað á 359. fundi.
Afgreiðsla 360. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 621. fundi bæjarstjórnar.
- 12. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #620
Húsfélagið Álafossvegi 23 sækir um leyfi til að byggja anddyri úr timbri og steinsteypu við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Stærð viðbyggingar 22.7 m2, 65,7 m3.
Afgreiðsla 240. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 620. fundi bæjarstjórnar.
- 12. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #620
Byggingarfulltrúi vísar umsókn um að byggja anddyri á austurhlið Álafossvegar 23 til umsagnar skipulagsnefndar, þar sem erindið felur í sér frávik frá deiliskipulagi.
Afgreiðsla 359. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 620. fundi bæjarstjórnar.
- 11. febrúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #360
Byggingarfulltrúi vísar umsókn um að byggja anddyri á austurhlið Álafossvegar 23 til umsagnar skipulagsnefndar, þar sem erindið felur í sér frávik frá deiliskipulagi. Frestað á 359. fundi.
Jóhannes Eðvarðsson vék af fundi undir umræðu málsins.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa að ræða við umsækjendur. - 4. febrúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #359
Húsfélagið Álafossvegi 23 sækir um leyfi til að byggja anddyri úr timbri og steinsteypu við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Stærð viðbyggingar 22.7 m2, 65,7 m3.
Lagt fram.
- 4. febrúar 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #359
Byggingarfulltrúi vísar umsókn um að byggja anddyri á austurhlið Álafossvegar 23 til umsagnar skipulagsnefndar, þar sem erindið felur í sér frávik frá deiliskipulagi.
Frestað.
- 31. janúar 2014
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #240
Húsfélagið Álafossvegi 23 sækir um leyfi til að byggja anddyri úr timbri og steinsteypu við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Stærð viðbyggingar 22.7 m2, 65,7 m3.
Byggingafulltrúi frestar afgreiðslu málsins og óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem fyrirhugað er að byggja úr steinsteypu í stað stáls, timburs og glers, viðbyggingin er breiðari og 7,7 m2 stærri en gert er ráð fyrir í deiliskipulagi.