Mál númer 201209125
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins þar sem óskað er eftir umsögn Mosfellbæjar um frumvarp til náttúruverndarlaga lagt fram. Erindið er sent til umhverfisnefndar frá bæjarráði til umsagnar.
Afgreiðsla 135. fundar umhverfisnefndar varðandi umsögn til bæjarráðs um frumvarp til náttúruverndarlaga, lagt fram á 590. fundi bæjarstjórnar.
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til náttúruverndarlaga. Áður á dagskrá 1089. fundar bæajrráðs þar sem óskað var umsagna umhverfissviðs og umhverfisnefndar. Umsagnir umhverfissviðs og umhverfisnefndar Mosfellsbæjar eru hjálagðar.
Afgreiðsla 1092. fundar bæjarráðs, að skila inn umsögnum um frumvarp til náttúruverndarlaga, samþykkt á 590. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1092
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til náttúruverndarlaga. Áður á dagskrá 1089. fundar bæajrráðs þar sem óskað var umsagna umhverfissviðs og umhverfisnefndar. Umsagnir umhverfissviðs og umhverfisnefndar Mosfellsbæjar eru hjálagðar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að skila inn umsögnum umhverfissviðs og umhverfisnefndar vegna frumvarpsins.
- 27. september 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #135
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins þar sem óskað er eftir umsögn Mosfellbæjar um frumvarp til náttúruverndarlaga lagt fram. Erindið er sent til umhverfisnefndar frá bæjarráði til umsagnar.
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins þar sem óskað er eftir umsögn Mosfellsbæjar um frumvarp til náttúruverndarlaga lagt fram. Erindið er sent til umhverfisnefndar frá bæjarráði til umsagnar.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SÓS, SHP, SiG, JBH og TGG.
Umsögn umhverfisnefndar fylgir erindinu. - 26. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #589
Afgreiðsla 1089. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisnefndar, samþykkt á 589. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. september 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1089
Til máls tóku: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisnefndar.