Mál númer 201209065
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Áður á dagskrá 1089. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagna framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar. Hjálagt eru umbeðnar umsagnir.
Fyrir fundinum lágu greinargerðir framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar og var samþykkt að stjórnsýslusvið sendi bréfriturum svar til samræmis við þau minnisblöð.$line$$line$Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt á 591. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1093
Áður á dagskrá 1089. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagna framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar. Hjálagt eru umbeðnar umsagnir.
Fyrir fundinum lágu greinargerðir framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar og var samþykkt að stjórnsýslusvið sendi bréfriturum svar til samræmis við þau minnisblöð.
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Lagt fram bréf frá Kristbjörgu E Kristmundsdóttur og Erni Marínóssyni dags. 2.9.2012 ásamt undirskriftalista með 22 nöfnum íbúa í landi Varmadals norðan Leirvogsár, þar sem kvartað er undan ónæði af motokrossbrautum sunnan Leirvogsár og mælst til þess að bæjarráð beiti sér fyrir því að brautirnar verði lagðar af. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 1089. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 328. fundar skipulagsnefndar, á umsögn um erindið til bæjarráðs, lögð fram á 590. fundi bæjarstjórnar.
- 2. október 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #328
Lagt fram bréf frá Kristbjörgu E Kristmundsdóttur og Erni Marínóssyni dags. 2.9.2012 ásamt undirskriftalista með 22 nöfnum íbúa í landi Varmadals norðan Leirvogsár, þar sem kvartað er undan ónæði af motokrossbrautum sunnan Leirvogsár og mælst til þess að bæjarráð beiti sér fyrir því að brautirnar verði lagðar af. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 1089. fundi bæjarráðs.
Lagt fram bréf frá Kristbjörgu E Kristmundsdóttur og Erni Marínóssyni dags. 2.9.2012 ásamt undirskriftalista með 22 nöfnum íbúa í landi Varmadals norðan Leirvogsár, þar sem kvartað er undan ónæði af motokrossbrautum sunnan Leirvogsár og mælst til þess að bæjarráð beiti sér fyrir því að brautirnar verði lagðar af. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 1089. fundi bæjarráðs.
Skipulagsnefnd samþykkir framlögð drög að umsögn um málið með áorðnum breytingum og felur skipulagsfulltrúa að senda hana bæjarráði. - 26. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #589
Afgreiðsla 1089. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar, samþykkt á 589. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. september 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1089
Til máls tóku: HS, KT, JS, JJB, HSv og JBH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og skipulagsnefndar.