Mál númer 201209291
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Umræður um meðhöndlun Sorpu bs. á efni úr blátunnunni og gjaldskrá Sorpu bs. í því sambandi. Erindið lagt fram.$line$$line$Erindið lagt fram á 591. fundi bæjarstjórnar.
- 11. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1093
Til máls tóku: HS, JJB, JS og HSv.
Umræður um meðhöndlun Sorpu bs. á efni úr blátunnunni og gjaldskrá Sorpu bs. í því sambandi. Erindið lagt fram. - 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram til samþykktar tilboð frá Íslenska Gámafélaginu um kaup á hráefni úr Bláu tunnunni.
Til máls tóku: HS, JJB og BH.$line$Afgreiðsla 1091. fundar bæjarráðs, að taka tilboði Íslenska Gámafélagsins ehf. um kaup á hráefni úr Bláu tunnunni, samþykkt með sjö atkvæðum. Jafnframt verði erindinu vísað aftur til bæjarráðs til meðferðar.
- 27. september 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1091
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram til samþykktar tilboð frá Íslenska Gámafélaginu um kaup á hráefni úr Bláu tunnunni.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.
Til máls tóku: HP, JBH, HSv, JS, HS, KT og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að taka fyrirliggjandi tilboði Íslenska Gámafélagsins ehf. um kaup á hráefni úr Bláu tunnunni til eins mánaðar.