Mál númer 201209239
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Tilkynningu frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands um greiðslu ágótahlutar að upphæð kr. 2.165.000,- til Mosfellsbæjar vegna ársins 2012.
Lögð fram á 1091. fundi bæjarráðs tilkynning EBÍ um ágóðahlut Mosfellsbæjar að upphæð 2.165.000,- vegna ársins 2012. Lagt fram á 590. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Til máls tóku: JJB, JS og HS.$line$$line$Tillaga fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.$line$EBÍ er eitt af þessum félögum þar sem pólitíkusar geta átt skjól við að sitja í stjórn fá greitt fyrir að gera gera ekki neitt. Íbúahreyfingin leggur til að félaginu verði slitið.$line$$line$Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.$line$$line$Óskað er að bókað verði að það þjóni ekki fjárhagslegum hagsmunum sveitarfélagsins að slíta félaginu.
- 27. september 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1091
Tilkynningu frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands um greiðslu ágótahlutar að upphæð kr. 2.165.000,- til Mosfellsbæjar vegna ársins 2012.
Til máls tóku: HP og JJB.
Lögð fram tilkynning frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands um greiðslu ágótahlutar til Mosfellsbæjar að upphæð kr. 2.165.000,- vegna ársins 2012.Tillaga kom fram frá áheyrnarfúlltrúa Jóni Jósef Bjarnarsyni um að Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands verði slitið.
Tillagan borin upp og felld með þrem samhljóða atkvæðum.