Mál númer 201209394
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Áður á dagskrá 1092. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjölskyldusviða til umsagnar. Hjálögð er umsögn sviðanna.
Fyrir fundinum lágu greinargerðir framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjölskyldusviða. Samþykkt með þremur atkvæðum að senda framlagða umsögn.$line$$line$Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt á 591. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1093
Áður á dagskrá 1092. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjölskyldusviða til umsagnar. Hjálögð er umsögn sviðanna.
Fyrir fundinum lágu greinargerðir framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjölskyldusviða. Samþykkt með þremur atkvæðum að senda framlagða umsögn.
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu), 180. mál.
Afgreiðsla 1092. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjölskyldusviða, samþykkt á 590. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1092
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu), 180. mál.
Til máls tóku: HP og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjölskyldusviða.