Mál númer 201203346
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
Fyrirkomulag við innleiðingu á blátunnu í Mosfellsbæ kynnt
<DIV><DIV>Erindið var kynnt á 131. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 578. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 29. mars 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #131
Fyrirkomulag við innleiðingu á blátunnu í Mosfellsbæ kynnt
Til máls tóku: BBj, TGG, SiG, SHP, ÖJ, KDA og HHG.
Umhverfisstjóri kynnti innleiðingarferli í tengslum við nýja endurvinnslutunnu fyrir pappír.
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 10pt"><FONT face=Calibri><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?,?serif?? New Times><FONT size=3><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " 10pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Arial? mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: 11pt; Calibri?,?sans-serif?;><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Fulltrúar M og S-lista fagna ákvörðun bæjarráðs um að auka flokkunarmöguleika bæjarbúa við heimili þeirra.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Hins vegar gerum við alvarlegar athugasemdir við að ekki var haft samráð við umhverfisnefnd í ákvörðunarferlinu að Blátunnuvæðingu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Upplýsingar um mismunandi leiðir, kosti og galla þeirra m.t.t. hagkvæmni og visthæfni hafa ekki verið ræddir í nefndinni.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þar með er komið í veg fyrir lýðræðislega þátttöku íbúa í gegnum starf umhverfisnefndar í útfærslu aukinnar endurvinnslu í bænum. Við óskum því eftir að fá betri upplýsingar um strauma úrgangs frá bæjarfélaginu, kostnað og ávinning sem og héðan í frá aðkomu að ákvarðanatöku um næstu skref við þróun umbóta í úrgangsmálum sveitarfélagsins.Við teljum einnig mjög mikilvægt að Mosfellsbær geri þeim íbúum sem innleiddu á sínum tíma Grænu tunnuna með hjálp sveitarfélagsins grein fyrir áhrifum nýs fyrirkomulags á notkun Grænu tunnunar, þ.e. hvort sorphirðufyrirtækið sé tilbúið til að halda áfram þjónustu sinni þrátt fyrir að pappír fari hér eftir í Bláu tunnuna. Eins hvort að til greina komi að þeir sem núþegar hafa sýnt gott fordæmi með notkun Grænu tunnunnar verði undanþegnir hækkun á sorphirðugjaldi.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Fulltrúar D- og V-lista geta ekki tekið undir bókun fulltrúa M- og S-lista um svonefnda blátunnu. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Umhverfisnefnd ræddi framkomnar hugmyndir um blátunnuna á fundi sínum 26. október 2011 og <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>gerði ekki athugasemdir um vinnuferlið.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Frá umhverfisnefnd fór málið aftur til bæjarráðs Mosfellsbæjar sem gerði orð nefndarinnar að sínum og tók endanlega ákvörðun um innleiðingu bláu tunnunnar í Mosfellsbæ.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Arial">Fulltrúar M og S-lista vilja árétta að á fundi nefndarinnar 26. október 2011 voru eingöngu ræddar tillögur um tilhögun sorpflokkunar á höfuðborgarsvæðinu öllu. Sorphirðumál heyra undir verkefni umhverfisnefndar það hefði því verið í takt við lýðræðislegt umboð nefndarinnar að fjalla um Blátunnuvæðinguna á undirbúningsstigi.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal></SPAN></SPAN></FONT></SPAN></FONT></SPAN></P>