Mál númer 201203295
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
Vegna hugsanlegra kaupa á fasteigninni Grund óskar Finnur Ingi Hermannsson með bréfi dags. 16. mars 2012 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmynda um deiliskipulag fyrir lóðina, sem fela m.a. í sér að núverandi sumarbústaður verði endurbættur og stækkaður og gerður að íbúðarhúsi. Ekki verði fleiri íbúðarhús á lóðinni, en möguleiki verði á að koma fyrir á landinu þremur litlum húsum til gistingar.
<DIV>Afgreiðsla 318. fundar skipulagsnefndar, að fallast ekki á að Grundarhúsið verði endurbyggt sem íbúðarhús, samþykkt á 578. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 3. apríl 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #318
Vegna hugsanlegra kaupa á fasteigninni Grund óskar Finnur Ingi Hermannsson með bréfi dags. 16. mars 2012 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmynda um deiliskipulag fyrir lóðina, sem fela m.a. í sér að núverandi sumarbústaður verði endurbættur og stækkaður og gerður að íbúðarhúsi. Ekki verði fleiri íbúðarhús á lóðinni, en möguleiki verði á að koma fyrir á landinu þremur litlum húsum til gistingar.
<SPAN class=xpbarcomment>Vegna hugsanlegra kaupa á fasteigninni Grund óskar Finnur Ingi Hermannsson með bréfi dags. 16. mars 2012 eftir afstöðu nefndarinnar til hugmynda um deiliskipulag fyrir lóðina, sem fela m.a. í sér að núverandi sumarbústaður verði endurbættur og stækkaður og gerður að íbúðarhúsi. Ekki verði fleiri íbúðarhús á lóðinni, en möguleiki verði á að koma fyrir á landinu þremur litlum húsum til gistingar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd fellst ekki á að Grundarhúsið verði endurbyggt sem íbúðarhús. </SPAN>