Mál númer 201604149
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Tilnefningar í notendaráð um málefni fatlaðs fólks - og ósk um stuðning fyrir nefndarfólk ef þau þurfa þess
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að skipa eftirfarandi aðila í notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ:
Að tillögu Þroskahjálpar; Sara Birgisdóttir og Helga Pálína Sigurðardóttir sem aðalfulltrúar og til vara Sveinbjörn Ben Eggertsson og Sigrún Þórarinsdóttir.
Að tillögu Örykjabandalags Íslands; Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Sigurður G. Tómasson sem aðalfulltrúar og til vara Kristín Sæunnar- og Sigurðardóttir og Ragnar Gunnar Þórhallsson. - 24. júní 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #244
Tilnefningar í notendaráð um málefni fatlaðs fólks - og ósk um stuðning fyrir nefndarfólk ef þau þurfa þess
Tilnefning fulltrúa Þroskahjálpar í notendaráð fatlaðs fólks móttekin 13. apríl 2016. Sem aðalfulltrúar eru tilnefndar Sara Birgisdóttir og Helga Pálína Sigurðardóttir og til vara Sveinbjörn Ben Eggertsson og Sigrún Þórarinsdóttir.
Tilnefning fulltrúa Öryrkjabandalags Íslands móttekin 12. maí 2016.
Sem aðalmen eru tilnefnd Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Sigurður G. Tómasson og til vara Kristín Sæunnar- og Sigurðardóttir og Ragnar Gunnar Þórhallsson.Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að skipa fyrrgreinda fulltrúa sem fulltrúa Þroskahjálpar í notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ.