Mál númer 201606024F
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar þakkar Finni Birgissyni, fráfarandi skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar, kærlega fyrir góð störf í þágu bæjarins undanfarin 10 ár og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.
Fundargerð 416. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 675. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.