Spennandi dagskrá framundan næstu daga en nú eru yfirstandandi vortónleikar hjá Listaskóla Mosfellsbæjar dagana 13. – 16. maí.
Söngdeildin verður með fallega dagskrá í dag en einnig er í Lágafellskirkju spilað á klassískan gítar og strokhljóðfæri sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Listasalur
- 13. maí kl. 18.00 Rytmísk samspil
- 14. maí kl. 16.00 Söngdeild
- 14. maí kl. 17.00 Blönduð efnisskrá
- 14. maí kl. 18.00 Blönduð efnisskrá
- 15. maí kl. 18.00 Blönduð efnisskrá
- 16. maí kl. 17.00 Blönduð efnisskrá
- 16. maí kl. 18.00 Blönduð efnisskrá
Lágafellskirkja
- 14. maí kl. 17.00 Strokhljóðfæri
- 14. maí kl. 18.00 Strokhljóðfæri
- 14. maí kl. 19.00 Klassískur gítar o.fl.
Tengt efni
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnaði 60 ára afmæli
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnar 60 ára afmæli
Þriðjudaginn 28. maí fagnar skólahljómsveit Mosfellsbæjar 60 ára starfsafmæli kl.18:00 í félagsheimilinu Hlégarði.