Mánudaginn 30. maí verður Skólahljómsveit Mosfellsbæjar með vortónleika í Langholtskirkju kl. 20:00.
Aðgangseyrir kr 1.000 fyrir fullorðna, frítt fyrir börn.
Vinsamlega athugið: Enginn posi!
Tengt efni
Líf og fjör á degi Listaskólans
Dagur Listaskólans 1. mars 2025
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.