Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. apríl 2015

Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar held­ur vor­tón­leika þriðju­dag­innn 21. apríl kl. 20:00 í Há­tíð­ar­sal Varmár­skóla.

Fram koma um 90 hljóð­færa­leik­ar­ar úr A, B og C sveit. Við von­umst til að sjá alla nem­end­ur Skóla­hljóm­sveit­ar­inn­ar sem ekki eru byrj­að­ir að spila í A sveit og þá sem eru á bið­lista til að kynn­ast starf­inu.

Að­gangs­eyri kr 1.000, frítt fyr­ir börn og náms­fólk.

Að­gangs­eyri fer beint í ferða­sjóð hljóm­sveit­ar­inn­ar. B sveit hljóm­sveit­ar­inn­ar fer í ferðalag fyrstu helg­ina í júní vest­ur í Stykk­is­hólm og tek­ur þar þátt í Sjó­mannadags­há­tíð­ar­höld­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00