Vortónleikar Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar verða haldnir þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 20:00 í Langholtskirkju.
Stjórnendur og kennarar:
- Daði Þór Einarsson
- Daníel Friðjónsson
- Jón Guðmundsson
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinn Þ. Birgisson
- Þorkell Jóelsson
Aðgangseyrir kr. 1000, frítt fyrir börn.
Tengt efni
Líf og fjör á degi Listaskólans
Dagur Listaskólans 1. mars 2025
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.