Í kvöld, þriðjudagskvöldið 13. apríl kl. 20:00 – 21:00 býður Bókasafn Mosfellsbæjar upp á dagskrána Vorið í tali og tónum í tilefni Menningarvors í Mosfellsbæ.
Þau Anna Guðný Guðmundsdóttir, Judith Þorbergsson, Kristjana Helgadóttir, Sigurður Ingvi Snorrason og Þorkell Jóelsson flytja tónlist.
Svanhildur Óskarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson lesa fyrir gesti.
Notaleg stemning, kaffi og kertaljós.
Aðgangur ókeypis.
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.