Mosfellsbær vekur athygli á endurskoðun kosningalöggjafarinnar sem er í höndum starfshóps sem skipaður var af forseta Alþingis í júní 2014.
Hópurinn vinnur að samræmdum lagabótum við framkvæmd kosningalöggjafarinnar eins og kemur fram á vef Alþingis. Þar er jafnframt óskað eftir athugasemdum eða tillögum.
Tengt efni
Kjörskrá lögð fram og utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 14. maí 2022.
Tilkynning frá Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
8. apríl 2022 kl. 12:00 rennur út frestur til að skila framboðslistum.