Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar vinnur að gerð nýrrar umhverfis- og loftslagsstefnu. Í stefnunni eru settar fram áherslur í umhverfis- og loftslagsmálum til ársins 2035 og til hliðsjónar eru gildandi Umhverfisstefna Mosfellsbæjar og Loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins.
Mosfellsbær leitar til íbúa Mosfellsbæjar eftir innleggi við gerð umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
Könnunin er opin til 28. apríl 2025 og eru öll hvött til að taka þátt.