Það er nóg í boði fyrir alla hressa krakka í haustfríinu.
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar, bókasafnið og félagsmiðstöðin Bólið bjóða upp á viðburði 24., 25. og 28. október.
Íþróttamiðstöðin Lágafelli
- Wipeout brautin verður opin þann 24., 25. og 28. október kl. 11:00-15:00.
Íþróttamiðstöðin Varmá
- Borðtennisborð verða sett upp í einum íþróttasal og eru allir velkomnir að koma og prófa.
Bókasafn Mosfellsbæjar
- Perlufjör 24. október kl. 13:00-15:00.
- Tækjaforritun 25. október kl. 13:00-15:00.
Félagsmiðstöðin Bólið
- Opið hús 24., 25. og 28. október kl. 18:30-21:45.
- Undirbúningur fyrir Halloween ballið 24. október (LágóBóli), 25. og 28. október (VarmáBóli).
Tengt efni
Vetrarfrí í Mosfellsbæ 2024
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.