Í jarðskjálftahrinu eins og nú gengur yfir Reykjanes og hefur áhrif víða á suðvesturhorni landsins er ekki óeðlilegt að finna fyrir sálrænum einkennum.
Það er óþægilegt að finna fyrir vanmætti sínum gagnvart náttúrunni og efast um öryggi sitt.
Finna má upplýsingar um áhrif á heilsufar almennt og ráðleggingar um viðbrögð við SO2 frá eldgosum á vef Embættis Landlæknis.
Tengt efni
Varnir og viðbúnaður vegna jarðskjálfta
Mikilvægt er að íbúar á þekktum jarðskjálftasvæðum geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta. Það er hægt að gera á ýmsan hátt.
Tilkynning frá Veðurstofu Íslands - Jarðskjálftar við Fagradalsfjall
Í dag hafa 21 skjálfti mælst af stærð 3 til 4,4 norðanvert Fagradalsfjall.
Tilkynning frá Almannavörnum varðandi jarðskjálfta