Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. mars 2021

Í jarð­skjálfta­hrinu eins og nú geng­ur yfir Reykja­nes og hef­ur áhrif víða á suð­vest­ur­horni lands­ins er ekki óeðli­legt að finna fyr­ir sál­ræn­um ein­kenn­um.

Það er óþægi­legt að finna fyr­ir van­mætti sín­um gagn­vart nátt­úr­unni og efast um ör­yggi sitt.

Finna má upp­lýs­ing­ar um áhrif á heilsu­far al­mennt og ráð­legg­ing­ar um við­brögð við SO2 frá eld­gos­um á vef Embætt­is Land­lækn­is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00