Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

Verk­efn­is­lýs­ing fyr­ir nýtt svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

Sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu gerðu í ág­úst 2012 með sér­samn­ing um end­ur­skoð­un svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Sam­eig­in­leg svæð­is­skipu­lags­nefnd leið­ir verk­efn­ið, sam­eig­in­leg stefna­sveit­ar­fé­lag­anna um hag­kvæma og sjálf­bæra þró­un höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

Tekin hef­ur ver­ið sam­an lýs­ing á því hvern­ig stað­ið verð­ur að­verk­efn­inu. Lýs­ing­in er forskrift að þeirri vinn­unni sem framund­an er; við­fangs­efni hans og verklag. All­ar sveit­ar­stjórn­ir hafa sam­þykkt lýs­ing­una og er verk­efn­ið þeg­ar kom­ið vel af stað.

Lýs­ing­in er nú kynnt á vef Sam­taka sveit­ar­fé­laga áhöf­uð­borg­ar­svæð­inu og á vef­svæð­um að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna, Reykja­vík, Kópa­vogi, Hafnar­firði, Garða­bæ, Mos­fells­bæ, Seltjarn­ar­nesi og Kjós­ar­hrepps, í sam­ræmi við 23. gr. skipu­lagslaga. Út­prentað ein­tak ligg­ur einn­ig frammi á skrif­stof­um SSH, Hamra­borg 9, Kópa­vogi.

Íbú­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­r­ir hags­muna­að­il­ar eru hvatt­ir til­að kynna sér lýs­ing­una og koma á fram­færi ábend­ing­um um nálg­un og helstu­for­send­ur áætl­un­ar­gerð­ar­inn­ar. Þær má senda til ssh[hja]ssh.is eða til svæð­is­skipu­lags­stjóra SSH, Hamra­borg 9, 200 Kópa­vogi.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00