Skiptidagar hafa verið í skólanum þar sem nemendur í Varmárskóla fara í heimsókn í leikskólana.
Að auki koma leikskólabörnin einn skóladag í Varmárskóla eftir hádegi og fá kynningu á skólanum. 1.-HLB fór í heimsókn á Hlaðhamra 8. október og elstu börnin af Hlaðhömrum voru með í kennslustund í 1. – HLB.
Tengt efni
Skráningardagar í leikskólum Mosfellsbæjar
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 15. júní tillögu fræðslunefndar um svokallaða skráningardaga í leikskólum frá og með næsta hausti.
Verkföll sem hafa áhrif á starfsemi allra leikskóla og grunnskóla í næstu viku
Aðildarfélög BSRB hafa boðað verkföll í næstu viku og standa samningaviðræður enn yfir.
Samningur um allt að 50 leikskólapláss í Korpukoti undirritaður
Bæjarráð hefur staðfest samning um allt að 50 leikskólapláss fyrir mosfellsk börn í Korpukoti.