Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. desember 2013

Skipti­dag­ar hafa ver­ið í skól­an­um þar sem nem­end­ur í Varmár­skóla fara í heim­sókn í leik­skól­ana.

Að auki koma leik­skóla­börn­in einn skóla­dag í Varmár­skóla eft­ir há­degi og fá kynn­ingu á skól­an­um. 1.-HLB fór í heim­sókn á Hlað­hamra 8. októ­ber og elstu börn­in af Hlað­hömr­um voru með í kennslu­stund í 1. – HLB.

Tengt efni