Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. júní 2020

Um­hverf­is­stofn­un, ásamt Mos­fells­bæ, kynn­ir hér með áform um end­ur­skoð­un á frið­lýs­ingu Varmárósa í sam­ræmi við 49. gr. laga um nátt­úru­vernd nr. 60/2013.

Um er að ræða breyt­ingu á mörk­um frið­lands­ins ásamt end­ur­skoð­un frið­lýs­ing­ar­skil­mála.

Áform um frið­lýs­ingu eru kynnt í sam­ræmi við 2. mgr. 38. gr. nátt­úru­vernd­ar­laga en gert er ráð fyr­ir að svæði sem ekki eru á fram­kvæmda­áætlun nátt­úru­m­inja­skrár skuli kynnt sér­stak­lega.

Frest­ur til að skila at­huga­semd­um við áformin er til og með 18. ág­úst 2020. At­huga­semd­um má skila á vef Um­hverf­is­stofn­un­ar, með tölvu­pósti á net­fang­ið ust@ust.is eða senda með pósti til Um­hverf­is­stofn­un­ar, Suð­ur­lands­braut 24, 108 Reykja­vík.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00