Tafir hafa orðið við sorphirðu í Mosfellsbæ vegna mikils fannfergis og ófærðar.
Tafir hafa orðið við sorphirðu í Mosfellsbæ vegna mikils fannfergis og ófærðar. Íbúar eru beðnir um að moka snjó frá tunnum til að tryggja gott aðgengi að þeim þegar sorphirðu fólk verður á ferðinni.