Tafir hafa orðið við sorphirðu í Mosfellsbæ vegna mikils fannfergis og ófærðar.
Tafir hafa orðið við sorphirðu í Mosfellsbæ vegna mikils fannfergis og ófærðar. Íbúar eru beðnir um að moka snjó frá tunnum til að tryggja gott aðgengi að þeim þegar sorphirðu fólk verður á ferðinni.
Tengt efni
Afhending nýrra tunna heldur áfram 8. og 9. júní í Arnartanga og Holtahverfi
Þá er komið að dreifingu á tunnum í viku 23.
Afhending nýrra tunna heldur áfram 30. og 31. maí í Hlíða- og Tangahverfi
Íbúar í eftirtöldum götum fá afhentar nýjar tunnur fyrir nýja úrgangsflokkunarkerfið samkvæmt sorphirðudagatali okkar þriðjudaginn 30. og miðvikudaginn 31. maí.
Íbúar í Hamratúni 6 fengu fyrstu tvískiptu tunnuna í Mosfellsbæ
Hjónin Sigríður Wöhler og Halldór Þórarinsson sem búa í Hamratúni 6 voru fyrstu íbúarnir til að taka við nýrri tvískiptri tunnu fyrir matarleifar og blandaðan úrgang sem er hluti af nýja úrgangsflokkunarkerfinu.