Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. febrúar 2025

Veð­ur­stofa Ís­lands hef­ur gef­ið út app­el­sínu­gula veð­ur­við­vörun fyr­ir land­ið allt frá og með mið­viku­deg­in­um 5. fe­brú­ar 2025. Mos­fells­bær vill því koma þeim ábend­ing­um á fram­færi til íbúa að fylgjast vel með veðri og öðr­um til­kynn­ing­um.

Vegna mik­ill­ar úr­komu sem spáð er kunna að skap­ast vara­sam­ar að­stæð­ur. Mælst er til að íbú­ar kanni nið­ur­föll í kring­um sín hús og tryggi að vatn kom­ist leið­ar sinn­ar.

Ef erf­ið­ar að­stæð­ur skap­ast vegna vatna­vaxta og mögu­legra flóða er íbú­um bent á eft­ir­far­andi:

  • Meta hvort um neyð­ar­til­vik er að ræða, ef svo er hringja í 112
  • Ef um minni at­burð er að ræða má hringja í bakvakt MosVeitna í síma 566-8450 eft­ir kl. 16:00 þeg­ar þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar lok­ar
  • Ef ekki er um neyð­ar­til­vik að ræða er íbú­um bent á að senda inn ábend­ingu

Íbú­ar og verk­tak­ar inn­an sveit­ar­fé­lags­ins eru hvatt­ir til að tryggja lausa­fjár­muni vegna mögu­legs foktjóns.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00