Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. febrúar 2014

Sú nýbreytni verð­ur nú í vor að í stað þess að senda út bréf þeg­ar barn fær út­hlutað leik­skóla­vist, verða upp­lýs­ing­ar sett­ar inn á Íbúagátt um hvar barn fær út­hlutað.

Þeg­ar þess­ar upp­lýs­ing­ar eru komn­ar inn, fær um­sókn­in stöð­una út­hlutað í stað mál í vinnslu.

Smella verð­ur á flip­ann Málin mín og þar á máls­núm­er um­sókn­ar til að sjá í hvaða leik­skóla barn­ið hef­ur feng­ið leik­skóla­vist.

Í fram­haldi af því hef­ur for­eldri sam­band við leik­skóla­stjóra þess leik­skóla sem barn fékk út­hlutað sem upp­lýs­ir for­eldri um hvenær að­lög­un get­ur haf­ist.

Upp­lýs­ing­ar um út­hlut­un koma inn á Íbúagátt nú í mars og apríl og verð­ur út­hlutað eft­ir aldri. Að­lög­un barna fædd 2012 fer í flest­um til­fell­um fram í ág­úst en reynt er að taka eldri börn inn fyrr.

All­ar nán­ari að­stoð varð­andi Íbúagátt veit­ir þjón­ustu­ver Mos­fells­bæj­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00