Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. mars 2016

    Öll­um lóð­um und­ir at­vinnu­hús­næði við Desja­mýri í Mos­fells­bæ hef­ur nú ver­ið út­hlut­að. Desja­mýri ligg­ur við Úlfars­fell og af­mark­ast til norð­urs af landi Lága­fells. Svæð­ið býð­ur upp á góð­ar sam­göng­ur og fal­legt um­hverfi. Svæð­ið er hugs­að sem at­hafna­svæði und­ir létt­an iðn­að sem hent­ar vel í ná­grenni við íbúða­byggð. Á þeim tíu lóð­um sem eru skipu­lagð­ar munu rísa sam­tals um 25 þús­und fer­metr­ar af at­vinnu­hús­næði.

    Öll­um lóð­um und­ir at­vinnu­hús­næði við Desja­mýri í Mos­fells­bæ hef­ur nú ver­ið út­hlut­að. Desja­mýri ligg­ur við Úlfars­fell og af­mark­ast til norð­urs af landi Lága­fells.
    Svæð­ið býð­ur upp á góð­ar sam­göng­ur og fal­legt um­hverfi. Svæð­ið er hugs­að sem at­hafna­svæði und­ir létt­an iðn­að sem hent­ar vel í ná­grenni við íbúða­byggð.
    Á þeim tíu lóð­um sem eru skipu­lagð­ar munu rísa sam­tals um 25 þús­und fer­metr­ar af at­vinnu­hús­næði.