Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ sem fram fóru 29. maí sl. eru eftirfarandi:
- Fjöldi á kjörskrá – 5794
- Alls greidd atkvæði – 3939
- Auðir seðlar – 268
- Ógildir seðlar – 14
Niðurstöður
- B-listi Framsóknarflokks – 410
- D-listi Sjálfstæðisflokks – 1822
- M-listi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ – 556
- S-listi Samfylkingarinnar – 441
- V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs – 428
Kjörnir aðalmenn
- Haraldur Sverrisson D
- Herdís Sigurjónsdóttir D
- Bryndís Haraldsdóttir D
- Jón Jósef Bjarnason M
- Hafsteinn Pálsson D
- Jónas Sigurðsson S
- Karl Tómasson V
Varamenn
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir D
- Rúnar Bragi Guðlaugsson D
- Theodór Kristjánsson D
- Þórður Björn Sigurðsson M
- Eva Magnúsdóttir D
- Hanna Bjartmars Arnardóttir S
- Bryndís Brynjarsdóttir V
Tengt efni
Kjörskrá lögð fram og utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 14. maí 2022.
Tilkynning frá Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
8. apríl 2022 kl. 12:00 rennur út frestur til að skila framboðslistum.