Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Í gær­kvöldi fór fram loka­há­tíð Stóru upp­lestr­ar­keppn­inn­ar.

Keppn­in fór mjög vel fram og voru kepp­end­ur ein­stak­lega glæsi­leg­ir og virðu­leg­ir í fram­komu. Skóla­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar þakk­ar öll­um þátt­tak­end­um kær­lega fyr­ir góða kvöldstund og ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju með ár­ang­ur­inn.

Úr­slit­in voru eft­ir­far­andi:

1. sæti: Kristín María Þor­steins­dótt­ir Lága­fells­skóla
2. sæti: Al­ex­and­er Sig­urðs­son Varmár­skóla
3. sæti: Katrín Alda Ámunda­dótt­ir Lága­fells­skóla

Að­r­ir kepp­end­ur voru:

  • Al­ex­and­er Sig­urðs­son, Varmár­skóla
  • Andrea Dag­björt Páls­dótt­ir,  Lága­fells­skóla
  • Aníta Rut Ólafs­dótt­ir, Lága­fells­skóla
  • Arnór Breki Ás­þórs­son, Lága­fells­skóla
  • Bern­hard Linn Hilm­ars­son, Varmár­skóla
  • Katrín Alda Ámunda­dótt­ir,  Lága­fells­skóla
  • Kristín María Þor­steins­dótt­ir,  Lága­fells­skóla
  • Kristó­fer Beck Bjarka­son, Varmár­skóla
  • Magnús Þór Sveins­son, Varmár­skóla
  • Sara Katrín D´­Mello, Varmár­skóla

Dagskrá keppn­inn­ar var fjöl­breytt, Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri sá um opn­un og kynn­ingu há­tíð­ar­inn­ar, tón­list­ar­at­riði var frá Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar þar sem Andrea Dag­björt Páls­dótt­ir og Hug­rún Elfa Sig­urð­ar­dótt­ir léku á þverf­lautu og Magnús Þór Sveins­son lék á pí­anó, Skóla­kór Varmár­skóla söng. Veit­ing­ar voru í boði Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar, Mos­fells­baka­rís og Krón­unn­ar.

Að keppn­inni standa Radd­ir, sam­tök um vand­að­an upp­lest­ur og fram­sögn. Í sam­tök­un­um eru:

  • Heim­ili og skóli
  • Ís­lensk mál­nefnd
  • Há­skóli Ís­lands, Menntavís­inda­svið
  • Kenn­ara­sam­band Ís­lands
  • Rit­höf­unda­sam­band Ís­lands,
  • Sam­tök for­stöðu­manna al­menn­ings­bóka­safna
  • Sam­tök móð­ur­máls­kenn­ara í sam­vinnu við skóla­skrif­stof­ur, skóla og kenn­ara á hverj­um stað

Fé­lag ís­lenskra bóka­út­gef­enda veit­ir öll­um kepp­end­um bóka­verð­laun.
Spari­sjóð­ur­inn Byr veit­ir þrem­ur bestu flytj­end­un­um pen­inga­verð­laun.
Mos­fells­bær veit­ir öll­um kepp­end­um verð­laun, bók­ina Inn­ansveit­ar­króniku eft­ir Halldór Lax­ness og geisladisk­inn …Og fjöllin urðu kyr.

Styrktarað­il­ar há­tíð­ar­inn­ar heima í hér­aði eru Mos­fells­bak­arí og Krón­an í Mos­fells­bæ.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00