Borið hefur á loftmengun vegna eldgoss í Holuhrauni undanfarnar vikur. Vindáttir beina gastegundum nú í átt að höfuðborgarsvæðinu og hefur orðið vart við mengun síðasta sólarhringinn. Mælar Umhverfisstofnunar sem eru næst Mosfellsbæ eru staðsettir í Norðlingaholti og á Grensásvegi í Reykjavík. Á vef stofnunarinnar má sjá upplýsingar um mælingar og viðbrögð við mengun.
Tengt efni
Talsverð mengun víða á höfuðborgarsvæðinu
Eldgos á Reykjanesi - Mikil gasmengun á svæðinu
Eldgos hófst um kl. 16:40 við Litla-Hrút í gær.
Ítrekun á viðvörun vegna gasmökks
Veðurstofan vill ítreka ábendingar til almennings frá því í gær vegna gosmóðu á höfuðborgarsvæðinu.