Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. október 2014

Bor­ið hef­ur á loft­meng­un vegna eld­goss í Holu­hrauni und­an­farn­ar vik­ur. Vindátt­ir beina gas­teg­und­um nú í átt að höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hef­ur orð­ið vart við meng­un síð­asta sól­ar­hring­inn. Mæl­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar sem eru næst Mos­fells­bæ eru stað­sett­ir í Norð­linga­holti og á Grens­ás­vegi í Reykja­vík. Á vef stofn­un­ar­inn­ar má sjá upp­lýs­ing­ar um mæl­ing­ar og við­brögð við meng­un.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00