Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. júní 2024

Tals­verð meng­un mæl­ist nú frá eld­gos­inu við Sund­hnúkagígaröð víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og á vest­an­verðu Suð­ur­landi.

Um er að ræða:

  • Brenni­steins­díoxíð gas (SO2)
  • Fín­gert svifryk sem er súlfat agn­ir (SO4)

Hæstu gildi SO2 á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru komin yfir 500 µg/m3 og við­bú­ið er að þessi meng­un verði við­var­andi í all­an dag.

Fólk sem er við­kvæmt fyr­ir í önd­un­ar­fær­um get­ur fund­ið fyr­ir óþæg­ind­um. Æski­legt er að tak­marka mikla lík­am­lega áreynslu ut­an­dyra og forð­ast að láta unga­börn sofa ut­an­dyra þeg­ar meng­un er þetta mik­il.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00