Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. mars 2014

Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar hélt op­inn fund um um­hverf­is­mál í Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar þann 26. fe­brú­ar s.l.

Á fund­in­um var boð­ið uppá kynn­ingu á um­hverf­is­nefnd og Um­hverf­is­sviði bæj­ar­ins og einn­ig sátu nefnd­ar­menn og sér­fræð­ing­ar bæj­ar­ins fyr­ir svör­um. Að því loknu voru opn­ar um­ræð­ur um um­hverf­is­mál í Mos­fells­bæ. Fund­ur­inn var vel sótt­ur, bæði af al­menn­um bæj­ar­bú­um og nem­end­um fram­halds­skól­ans. Nem­end­ur í um­hverf­is­fræð­um Fmos fjöl­menntu á fund­inn. Með­al þeirra mál­efna sem voru rædd voru stefna bæj­ar­yf­ir­valda um sjálf­bæra þró­un, gegn­sæi stjórn­sýsl­unn­ar, grjót­nám í Selja­dal, skóg­rækt­ar­mál, ágeng­ar plöntu­teg­und­ir og ým­is­legt fleira.

Þetta er í ann­að sinn sem um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar opn­ar nefnd­ar­fundi fyr­ir al­menn­ingi og það var mat nefnd­ar­manna að sú nýbreytni að halda fund­inn í sam­starfi við fram­halds­skól­ann og bjóða nem­end­um skól­ans sér­stak­lega á fund­inn hefði tek­ist vel.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00