Í gildi er samkomubann sem sett var á af sóttvarnarlækni og almannavörnum.
Til að framfylgja því hefur umgengni við sundlaugasvæðið verði skipulögð að nýju og nýjar leiðbeiningar verið settar upp á öllum svæðum sundalauga.
Nauðsynlegt er að gestir virða þessar reglur í hvívetna. Við erum öll almannavarnir og mikilvægt að við stöndum saman við þessar aðstæður og pössum uppá hvert annað.
Athygli er vakin á að almennur opnunartími Varmárlaugar er lengri nú á meðan röskun skólastarfs varir. Sundlaugin nú opin frá kl. 06:30 – 21:00.
Tengt efni
Covid-19 rýni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
COVID-19 faraldrinum er ekki lokið en, þó lítið sé um stórar aðgerðir hér á Íslandi.
Staða Covid-19 faraldurs 10. mars 2022
Gríðarlega mikil útbreiðsla Covid-19.
Covid-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum