Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. mars 2020

Í gildi er sam­komu­bann sem sett var á af sótt­varn­ar­lækni og al­manna­vörn­um.

Til að fram­fylgja því hef­ur um­gengni við sund­lauga­svæð­ið verði skipu­lögð að nýju og nýj­ar leið­bein­ing­ar ver­ið sett­ar upp á öll­um svæð­um sunda­lauga.

Nauð­syn­legt er að gest­ir virða þess­ar regl­ur í hví­vetna. Við erum öll al­manna­varn­ir og mik­il­vægt að við stönd­um sam­an við þess­ar að­stæð­ur og pöss­um uppá hvert ann­að.

At­hygli er vakin á að al­menn­ur opn­un­ar­tími Varmár­laug­ar er lengri nú á með­an rösk­un skólastarfs var­ir. Sund­laug­in nú opin frá kl. 06:30 – 21:00.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00