Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. júní 2014

Út­skrift­ar­há­tíð Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ fór fram laug­ar­dag­inn 31. maí s.l. kl. 14 við há­tíð­lega at­höfn í nýju hús­næði skól­ans við Há­holt 35 í Mos­fells­bæ.

Að þessu sinni voru alls tutt­ugu og átta nem­end­ur braut­skráð­ir, tutt­ugu og tveir af fé­lags- og hug­vís­inda­braut og fjór­ir af nátt­úru­vís­inda­braut. Einn­ig braut­skráð­ust tveir nem­end­ur af starfs­braut skól­ans.

Út­skrift­ar­nem­end­um voru veitt­ar við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir góð­an náms­ár­ang­ur. Helen Dögg Karls­dótt­ir fékk við­ur­kenn­ingu fyr­ir góð­an ár­ang­ur í spænsku og heim­speki og Diljá Auð­ur Kol­beins­dótt­ir Gray fyr­ir góð­an ár­ang­ur í list­grein­um. Við­ur­kenn­ingu fyr­ir góð­an ár­ang­ur í stærð­fræði á nátt­úru­vís­inda­braut fékk Stefán Val­geir Guð­jóns­son og fyr­ir góð­an ár­ang­ur í stærð­fræði á fé­lags- og hug­vís­inda­braut Ásthild­ur Elín Ein­ars­dótt­ir. Við­ur­kenn­ingu fyr­ir góð­an ár­ang­ur í sögu fékk Sól­rún Ósk Gests­dótt­ir og Mos­fells­bær veitti Sól­rúnu jafn­framt við­ur­kenn­ingu fyr­ir hæstu einkunn á stúd­ents­prófi.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00