Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. apríl 2024

Garð­yrkju­deild Mos­fells­bæj­ar og gróðra­stöðin Dals­garð­ur í Mos­fells­dal standa fyr­ir túlí­pana­sýn­ingu á torg­inu í Kjarna vik­una 22. – 29. apríl 2024.

Á sýn­ing­unni eru 90 teg­und­ir af túlí­pön­um sem Dals­garð­ur rækt­ar og verð­ur kosn­ing um fal­leg­asta túlí­pan­an. Kosn­ing­in er ra­fræn í gegn­um QR kóða sem má finna á staðn­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00