Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. september 2024

Á fundi Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar þann 23. ág­úst 2024, var sam­þykkt að grennd­arkynna í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu, fyrst sam­þykkt 28.06.2006 og síð­ast breytt 01.09.2023. Skipu­lags­núm­er: 18615.

Breyt­ing­in fel­ur í sér breyt­ing­ar á lóða­mörk­um og stærð­um Laxa­tungu 109 og 111 í sam­ræmi við sátt. Einn­ig eru breyt­ing­ar á bygg­ing­ar­reit og lóða­mörk­um rað­húss 111-115 í sam­ræmi við fram­kvæmd­ir.

Jafn­framt er hægt að kynna sér til­lög­una og koma með um­sögn á vef Skipu­lags­stofn­un­ar.

At­huga­semd­ir skulu berast með ra­f­ræn­um hætti í gegn­um skipu­lags­gátt­ina.

At­huga­semda­frest­ur er til og með 18. októ­ber 2024.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00