Í Reykjakot er unnið mjög metnaðarfullt starf í anda Hjallastefnunnar. Leikskólinn Reykjakot er 5 kjarna leikskóli. Í leikskólanum eru á bilinu 100-105 börn á aldrinum 20 mánaða til 6 ára.
Tengt efni
Reykjakot fagnar 30 ára afmæli
Afmælisveisla í Reykjakoti
Þann 25. febrúar átti leikskólinn Reykjakot 20 ára afmæli.
Prjónuðu 94 húfur fyrir heimilislausa
Í desember 2009 tók starfsfólk leikskólans Reykjakots í Mosfellsbæ þátt í verkefninu „Hlýjar hendur fyrir börn“ og prjónaði 55 vettlingapör fyrir Mæðrastyrksnefnd.